Spurðu þjóninn um vínpörun dagsins

Vínseðillinn okkar er hannaður sérstaklega af innanhús vínsmakkaranum okkar. Þú mátt búast við litríkum kokteilum, framúrskandi vín pörun og úrval af íslensku öli. Punkturinn yfir i-ið er viskí og koníak safnið okkar

Kokteilar

Við kynnum hanastélslistann okkar með stolti, þar sem barþjónateymi Kopars lagði mikið upp úr því að hafa seðilinn fjölbreyttan, skemmtilegan og öðruvísi svo að gestir okkar geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

Eden

2.590 kr.
2.590 kr.

London dry gin, mangó, basilika, límóna.

Euphoria

2.590 kr.
2.590 kr.

Vodka, sítrónugras, ylliblóm, límóna, blátt.

Avenue

2.590 kr.
2.590 kr.

Viskí, ástaraldin, engifer, límóna.

Award-winning cocktail!

Cadillac Collins

2.590 kr.
2.590 kr.

Vodka, appelsínulíkjör, límóna, hindberjagos.

Spice Trade

2.590 kr.
2.590 kr.

Brennivín, Montenegro, límóna.

Getaway

2.590 kr.
2.590 kr.

Romm, mangó, límóna, yuzu.

Sérðu ekki uppáhalds kokteilinn þinn? Spurðu þjónana okkar um úrval okkar af klassískum kokteilum.

Óáfengir Kokteilar

ÁSTRÍÐUFULLUR MULE

1.490 kr.

1.490 kr.

Ástaraldin, lime, engiferbjór

Yuzu me rollin’

1.490 kr.

1.490 kr.

Sítrónugras, yuzu, hindberjagos

BASIL COLLINS

1.490 kr.

1.490 kr.

Basilika, súraldin, tonic

Allur vínseðilinn

Hér getur þú flett í öllum vínseðlinum okkar.