Gamla höfnin hefur undanfarin ár tekið stakkaskiptum og er nú iðandi
af mannlífi og uppákomum. Við erum stolt af því að bætast í flóruna.

Bryggjan

Stór partur af upplifuninni á Kopar er gamla höfnin. Gamla höfnin getur verið lýst sem orkumikið umhverfi sem býður upp á ferska möguleika. Þú getur notið útsýnis sem snýr að Esjunni meðan þú snæðir hjá okkur og fylgst með skipunum koma heim í höfnina eftir langan dag á sjó.

 

Barinn

Hjá Kopar höfum við fundið jafnvægi milli klassískra og framandi
kokteilagerð. Þú getur notið þess að horfa yfir höfnina með drykk í hönd
eða setið úti eftir kvöldverð með kaffi og koníak. Við bjóðum upp á betri
stofu þar sem þú getur setið í rólu og notið með vinum. Stolt barsins er
íslenska fiskimanna safnið okkar, veggur fylltur með glæsilegum
möguleikum af koníak og viskí.

 

Maturinn

Á Kopar veljum við local vörur, bæði frá land og sjó til þess að skapa spennandi matseðil. Hefbundnar og eldri aðferðir mæta nútíma hráefnum og uppskriftum, sem gefur matnum óvæntan eiginleika. Til dæmis var Kopar fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi að bjóða uppá á Íslenskan Grjótkrabba.