Ævintýra ferð

Sex rétta matseðill**

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína. Ævintýraferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða upp á! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

10.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 17.500 kr.

Vegan Ævintýri

Sex rétta matseðill**

Vegan ævintýriferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

9.000 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 16.000 kr.

Fiskævintýri

Þriggja rétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins
Súkkulaði þrenna

*Gæti innihaldið hnetur

8.350 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta**

Fjórir smakkréttir og fordrykkur.
Byrjaðu kvöldið með sannkölluðu smáréttaævintýri.

Freyðivínsglas
Grjótkrabbasúpa
Piparhúðað túnfisk tataki
Humarkoddar
Grænmetis Vorrúlla

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið

4.800 kr. á mann

Úr hafinu – Forréttir

Humar wonton

2.990 kr.

2.990 kr.

Djúpsteiktur humar í wonton deigi. Borinn fram með chili sósu, yuzu rauðlauk og piparrót.

Grjótkrabbasúpa

2.990 kr.

2.990 kr.

Krabbasúpa með spínati, baunaspírum, krabba og rækju.

Krabbakökur

2.750 kr.

2.750 kr.

Krabbakökur með gochujangsósu.

Reykt Bleikja

2.790 kr.

2.790 kr.

Bleikja með eplum, dilli, jarðskokkum og sultuðum rauðlauk.

Hörpuskel

2.890 kr.

2.890 kr.

Með skallottu sósu og hvítlauksflögum.

Piparhúðað túnfisk tataki

2.790 kr.

2.790 kr.

Túnfiskur, steiktur upp úr piparblöndu. Borinn fram með soja shallotsósu.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Úr haga – Forréttir

Grænmetis vorrúlla (V)

2.350 kr.

2.350 kr.

Vorrúllur, fylltar með bjórsteiktu grænmeti og teriyakiídýfu.

Ostabakki*

2.590 kr.

2.590 kr.

Úrval af okkar bestu ostum, hráskinku og heimagerðri sultu.

*Inniheldur hnetur

Gulrótarsúpa (V)

1.990 kr.

1.990 kr.

Með pikkluðum graskerskúlum, dill olíu, graskersfræjum, vegan aioli.

Smælki kartöflur (V)

1.250 kr.

1.250 kr.

Smælki kartöflur með chili og aioli.

Djúpsteiktur Camembert*

1.950 kr.

1.950 kr.

Djúpsteikturcamembert með berjumog hunangi.
*Inniheldur hnetur

Grafin gæs

2.990 kr.

2.990 kr.

Grafin gæs með einiberjum, bláberjum, rauðrófugeli og sætkartöflukexi.

Sætkartöflu Vöfflufranskar*(V)

1.450 kr.

1.450 kr.

Sætar vöfflufranskar, chorizo, avocado sósa, vorlaukur og fetaostur. Hægt að skipta út chorizo og osti fyrir tempe og fá þær vegan.

Buffaló blómkál (V)

1.450 kr.

1.450 kr.

Djúpsteikt blómkál með buffalosósu.

Eftirréttir

Heilbakað epli

2.550 kr.

2.550 kr.

Heilbakað epli með eplasorbet, saltkaramellu og kanilkexi.

Ævintýralegt góðgæti*

5.380 kr.

5.380 kr.

Blandaðir eftirréttir. Hentar fyrir 2-3 manns.
*Gæti innihaldið hnetur

Ísblanda að hætti kokksins

2.550 kr.

2.550 kr.

3 tegundir af ís eða sorbet.

Súkkulaði Þrenna*

2.550 kr.

2.550 kr.

Dökksúkkulaði fondant kaka, rjómasúkkulaði mús og hvítsúkkulaði parfait.
*Inniheldur hnetur

Piña colada kaka

2.550 kr.

2.550 kr.

Piña colada kaka með hindberja sorbet og brownie kurli.

Döðlukaka (V)

2.550 kr.

2.550 kr.

Döðlukaka með mandarínusorbet og romm froðu.