Ævintýra ferð

Sex rétta matseðill**

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína. Ævintýraferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða upp á! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

11.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 20.000 kr.

Vegan Ævintýri

Sex rétta matseðill**

Vegan ævintýriferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

10.000 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 18.500 kr.

Fiskævintýri

Þriggja rétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins
Afternoon delight

*Gæti innihaldið hnetur

9.350 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta**

Fjórir smakkréttir og fordrykkur.
Byrjaðu kvöldið með sannkölluðu smáréttaævintýri.

Freyðivínsglas
Grjótkrabbasúpa
Piparhúðað túnfisk tataki
Humarkoddar
Grilluð gæsabringa

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið

4.800 kr. á mann

Úr hafinu – Forréttir

humarkoddar

2.990 kr.

2.990 kr.

Djúpsteiktur humar í wonton deigi. Borið fram með chili mæjó, sýrðum rauðlauk, piparrót og blómkáli.

Grjótkrabbasúpa

2.990 kr.

2.990 kr.

Krabbasúpa með spínati, baunaspírum, krabba og rækju.

Reykt Bleikja FRÁ KIRKJUBÆJARKLAUSTRI (GF)

2.790 kr.

2.790 kr.

Borin fram með eplasalsa, dillmajónes, stökkri sólrót og sultuðum rauðlauk.

Hörpuskel

2.990 kr.

2.890 kr.

Borin fram með jarðskokkamauki, epla dill relish og heslihnetu froðu.

Piparhúðað túnfisk tataki

2.790 kr.

2.790 kr.

Túnfiskur, steiktur upp úr piparblöndu. Borinn fram með soja og skallotlauk.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Úr haga – Forréttir

Rauðrófusúpa (v)

1.990 kr.

2.350 kr.

Kremuð rauðrófusúpa með hvítlaukskremi, dillolíu og sýrðu blómkáli. Glútenlaust.

Ostabakki*

1.990 kr.

2.290 kr.

Úrval af okkar bestu ostum, hráskinku, ólívum, sykruðum pekahnetum og heimagerðri sultu. Glútenlaust.

*Inniheldur hnetur

GRILLAÐUR ASPAS (V)

1.990 kr.

1.250 kr.

Grillaður aspas með engiferdressingu og ristuðum hvítlauk. Hægt að fá glútenlaust.

Djúpsteiktur Camembert*

1.950 kr.

1.950 kr.

Djúpsteiktur camembert með berjum, sykruðum pekahnetum og hunangi.
*Inniheldur hnetur

Gæsabringa úr húnavatnssýslu

2.790 kr.

1.450 kr.

Grilluð gæsabringa borin fram með yuzu- dashi gljáa, grilluðu blaðkál, ristuðum graskersfræjum, sýrðum sinnpesfræjum ásamt baunaspírum og bonitoflögusalati.

Eftirréttir

afternoon delight

2.550 kr.

2.550 kr.

Mjúk og volg súkkulaði “brownie“ með karamellumús, saltri karamellusósu, sykruðum heslihnetum, heslihnetukexi, appelsínu og gulrótarsorbet og blóðappelsínulaufum.

Ævintýralegt góðgæti*

5.390 kr.

5.380 kr.

Blandaðir eftirréttir. Hentar fyrir 2-3 manns.
*Gæti innihaldið hnetur

BLUEBERRY HILL (v)

2.550 kr.

2.550 kr.

Volg bláberjakaka borin fram með kókosrjómaís, ristuðum kókos og eplageli.

raspberry fields forever

2.550 kr.

2.550 kr.

Hindiberja og súkkulaðimús borin fram með mangósorbet, hvítsúkkulaðikurli og hindiberjageli.

ice ice baby

2.550 kr.

2.550 kr.

Svellkaldur ísdraumur, 3 tegundir af ís eða sorbet með syndsamlegum skreytingu. Hægt að fá vegan og glútenlaust.