Við leggjum mikið upp úr ferskum gæðaafurðum þannig að þín upplifun endurspegli hina frábæru íslensku framleiðslu.
Kopar mælir með

Forréttir

Graskerssúpa (V)

Með rósmarín, graskersfræum og vegan aioli.

 

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

 

Humarkoddar

Djúpsteiktur humar í wonton deigi. Borið fram með chillisósu, yuzu rauðlauk og piparrót.

 

Grillaður aspas (V)

Safaríkur og ljúffengur grillaður aspas með engifer dressingu og hvítlauk.

Kopar mælir með

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir.

Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum.
Við hlökkumtil að koma þér á óvart!

*Gæti innihaldið hnetur

Fish and chips

Borið fram með sætkartöflu frönskum og chilli hrásalati.

Ribeye Steikarsamloka

Með chilli majó, japönsku majónesi, vorlauk, kóríander, klettasalati, rauðkál og grænum chilli. Borið fram með sætkartöflu frönskum.

Rauðrófu og kjúklingabaunaborgari (V)

Rauðrófu og kjúklingabuff, chimichurri, rucola, rautt pestó, reyktar gulrætur,  pikklaður rauðlaukur.
Borið fram með djúpsteiktu smælki.

Kúrbíts „spaghetti“ með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsuberjatómötum, basil og parmesan. *Inniheldur hnetur

Grilluð lambamjöðm ISK 3.400 

Með bernaise sósu, smælki, gerjuðum hvítlauk og kapers.

Kopar mælir með

Eftirréttir

Daim ostakaka

Með hindberjasósu og skyrsorbet.

 

Pina colada súkkulaði tart (V)

með ástraldin froðu, bláberja sorbet og kókos flögum.

Forréttur 1.300 kr

Aðalréttur 2.800 kr

Eftirréttur 1.100 kr

Þriggja rétta 4.200.- kr

Kopar mælir með

Kopar ævintýraferð

Ævintýraferð

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína.*
Ævintýraferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða uppá!

Til að deila og til að fá sér. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

8.900 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 15.500 kr á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Gæti innihaldið hnetur.

Vegan Ævintýri

Vegan ævintýriferðin okkar semanstendur 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum!
Við viljum að þú upplifir sannkallaða vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

6.900 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 13.500 kr á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Inniheldur hnetur.

 


Fiskævintýri

Þriggja rétta sjávarétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins, ferskur fiskur og ferskar hugmyndir
Daim ostakaka

*Gæti innihalðið hnetur

7.900 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta*

Við höfum sett saman smárétta ævintýramatseðil úr vinsælustu forréttunum okkar. Sex smakkréttir og fordrykkur.
Leyfðu okkur að taka þig í sannkallað smárétta ævintýri!

Freyðivíns glas

Steikt Hörpuskel með eplum

Léttsteiktur Túnfiskur

Djúpsteiktur Camembert

Grjótkrabbasúpa

Humarkoddar

Nautarúllur

5.900 kr. á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Inniheldur hnetur. 

Úr hafinu

Forréttir

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

2.790 kr. 

Grillaður humar í skel 

Safaríkur og ljúffengur humar í skelinni borinn fram með léttu klettasalati í sítrónuolíu og kremaðri skelfiskssósu.

Lítill 3.690 kr 

stór 7.900 kr

Humarkoddar

Djúpsteiktur humar í wonton deigi. Borið fram með chilli sósu, yuzu rauðlauk og piparrót.

2.790 kr.

Léttsteiktur Túnfiskur 

Með skallottusósu og hvítlauksflögum.

2.290 kr.

Steikt Hörpuskel

Með eplsa salsa, jarðskokka flögum og dill kremi.

2.390 kr. 

Krabbakökur 

Kryddaðar krabbakökur sem eru stökkar að utan og mjúkar og gómsætar að innan.

Með yuzu kremi.

2.790 kr. 

úr haga

Forréttir

Steikt kramið smælki 

Með trufflumæjó, ristuðum hvítlauk og grænum chili

890 kr. 

Djúpsteiktur Camembert* 

Með trönuberjum og pekanhnetum.

*Inniheldur hnetur

1.690 kr.

Djúpsteikt Tófú (V)

Með mandarínu dressingu of rauðrófu hummus.

1.490 kr.

Sætkartöflu vöfflufranskar (V) 

Með döðlupestó og hvítlaukssósu.

*Inniheldur hnetur

890 kr.

Graskerssúpa (V) 

Pikklaðar graskerskúlur, rósmarínolía, graskersfræ og vegan alioli.

1.790 kr. 

Ostabakki* 

Þrjár tegundir af úrvalsostum fyrir ostaáhugamanninn ásamt parmaskinku, ólífum og hunangi.

*Inniheldur hnetur

1.990 kr. 

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fiskinum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.

*Gæti innihaldið hnetur.

4.490 kr.

Nauta Rib-Rye úr kolaofni

Með grilluðum aspas, döðlumauki, ostrusveppum, smælki, beikoni og gerjuðum hvítlauk.

200 gr ISK 6.490 kr.
300 gr ISK 7.900 kr.

Humar og krabba rísótto

Ekta rísótto með helstu gersemum hafsins: humar, krabba og rækju. Framreitt með kraftmikilli skelfisksósu og fennelsalati.

4.990 kr.

Grillaður humar í skel 

Safaríkur og ljúffengur humar í skelinni borinn fram með léttu klettasalati í sítrónuolíu og kremaðri skelfisksósu.

7.900 kr

Kúrbítsspaghetti með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsu-berjatómötum, basil og parmesan.

*Inniheldur hnetur

4.990 kr.

Grilluð Lambamjöðm

Ásamt djúpsteiktu smælki, kapers, gerjuðum hvítlauk og bérnaise sósu.

5.090 kr.

Pönnu Steiktur Þorskur

Með graskersmauki, krydduðum heslihnetum og möndlum. Kínóasalat með graskeri og ostrusveppum, grilluðum blaðlauk og sítrus dashi gljáa.

5.090 kr.

Fíkjusteik (V)

Með krydduðum heslihnetum og möndlum. Kínóasalat með graskeri og ostrusveppum og grilluðum blaðlauk.

4.990 kr.

Eftirréttir

Lakkrís ”Brownie

Ásamt plómu sorbet, heslihnetum og súkkulaði mús.

2.390 kr.

Pina colada súkkukaði tart*

Með ástraldin froðu, bláberja sorbet og kókos flögum.

2.390 kr.

*Inniheldur hnetur

Ævintýralegt góðgæti**

Blandaðir eftirréttir fyrir borðið til að deila.

2.590 kr. á mann.

*Gæti innihaldið hnetur.
*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.

Daim ostaka

Með hindberjasósu og skyrsorbet.

2.390 kr.

Leyfðu okkur að koma þér á óvart

Ísblanda að hætti kokksins

2.390 kr.

Vinsamlegast athugið að hópar skulu sameinast um einn hópaseðil. Ekki er hægt fyrir einn hóp að velja sér fleiri en einn hópmatseðil. Hópur miðast við 12 eða fleiri í hóp.
Með fyrirfram þökk

Við sjóinn

Seðill 1

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati & baunaspírum.

Þorskhnakki

Með humar og kartöflumús.

Daim ostakaka

Með hindberjum og skyr ís.

9.900 kr.

Grjótkrabbaveisla úr Hvalfirðinum

Seðill 3

Krabbatvenna

krabbasúpa og krabbakaka

Krabbarisottó

með rækjum og eplasalati

Ævintýralegt góðgæti

Blanda af vinsælustu eftirréttunum hverju sinni.

10.400 kr.

Vegan ævintýri

Seðill 5

Vegan ævintýri

7.900 kr. á mann, ásamt sérvöldum vínum 14.800 kr á mann

*Matseðillinn er glútenfrír.
*Inniheldur hnetur.

Sveitin græna og hafið bláa

Seðill 2

Íslenskur hörpuskel

Með dillkremi og íslenskum kavíar

Lambafille

Með sveppum og bearnaise sósu.

Súkkulaði

Súkkulaði eftirréttur að hætti Kopars.

10.900 kr.

Ævintýraferð Kopars

Seðill 4

Ekta íslenskt ævintýri fyrir þig og þína

Kokkurinn töfrar fram 8 rétta máltíð sem leyfir þér og þínum að smakka brot  af því besta sem við höfum uppá að bjóða.

9.900 kr.

Smárétta ævintýri

Seðill 6

Smárétta ævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta*

Við höfum sett saman smárétta ævintýramatseðil úr vinsælustu forréttunum okkar.

Sex smakkréttir og fordrykkur.

Leyfðu okkur að taka þig í sannkallað smárétta ævintýri.

Freyðivíns glas

Hrá hörpuskel úr breiðafirði

Léttsteiktur túnfiskur

Djúpsteiktur Camembert

Grjótkrabbasúpa

Alvöru þorskgellur í orly

Andarúllur

 

5.900 kr. á mann

*Eingöngu afgreitt f. allt borðið.

*Inniheldur hnetur

Hádegis matseðlar

Hádegis matseðlar

Fiskævintýri

Seðill A

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati & baunaspírum.

Fiskur dagsins

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.

3.590 kr.

Útí haga

Seðill B

Kalkúnaleggur

Hægeldaður þar til hann losnar afbeinunum og snöggsteiktur til að ná stökku yfirborði. Borin fram með viskísósu og kartöflumús.

Eftirréttur dagsins

Borinn fram hverju sinni að hætti kokksins

3.590 kr.

Hádegisævintýri Kopars

Seðill C

Fjögurra rétta ævintýraferð

Við bjóðum upp á 4 rétta ævintýraferð í hádeginu þar sem saman koma vinsælustu réttirnir af matseðlinum.

4.990 kr.

Kaffi/te innifalið