Við leggjum mikið upp úr ferskum gæðaafurðum þannig að þín upplifun endurspegli hina frábæru íslensku framleiðslu.
Kopar mælir með

Forréttir

Gulrótarsúpa (V)

Með sýrðum gulrótum, graskersfræjum og vegan aioli

 

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

 

Grillaður aspas (V)

Safaríkur og ljúffengur grillaður aspas með engifer dressingu og hvítlauk.

 

Lambarúllur

Með sykruðum pekahnetum, mandarínukremi, mandarínum og sýrðu káli.

Kopar mælir með

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir.

Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum.
Við hlökkumtil að koma þér á óvart!

*Gæti innihaldið hnetur

Fish and chips

Borið fram með djúpsteiktu smælki og tartar sósu.

Kolgrillaður Hamborgari

Með djúpsteiktum camembert, beikoni, chimmi churrí, japönsku majónesi, káli og lauk. Borið fram með sætkartöflu vöfflufrönskum

Rauðrófu og kjúklingabaunaborgari (V)

Rauðrófu og kjúklingabuff, chimichurri, rucola, rautt pestó og sýrðum gulrótum.
Borið fram með sætkartöflu vöfflufrönskum.

Kúrbíts „spaghetti“ með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsuberjatómötum, basil og parmesan. *Inniheldur hnetur

Grilluð lambamjöðm ISK 3.400 

Með bernaise sósu, smælki, gerjuðum hvítlauk og kapers.

Kopar mælir með

Eftirréttir

Daim ostakaka

Með hindberjasósu og skyrsorbet.

 

Yuzu tart (V)

Með ilmappelsínu froðu, epla sorbet og rósa marens.

Forréttur 1.300 kr

Aðalréttur 2.800 kr

Eftirréttur 1.100 kr

Þriggja rétta 4.200.- kr

Kopar mælir með

Kopar ævintýraferð

Ævintýraferð

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína.*
Ævintýraferðin okkar saman stendur af 8 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða uppá!

Til að deila og til að fá sér. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

9.900 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 16.500 kr á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Gæti innihaldið hnetur.

Vegan Ævintýri

Vegan ævintýriferðin okkar semanstendur 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum!
Við viljum að þú upplifir sannkallaða vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

8.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 15.100 kr á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Inniheldur hnetur.

 


Fiskævintýri

Þriggja rétta sjávarétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins, ferskur fiskur og ferskar hugmyndir
Daim ostakaka

*Gæti innihalðið hnetur

7.900 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta*

Við höfum sett saman smárétta ævintýramatseðil úr vinsælustu forréttunum okkar. Fjórir smakkréttir og fordrykkur.
Leyfðu okkur að taka þig í sannkallað smárétta ævintýri!

Freyðivíns glas

Grjótkrabbasípa

Léttsteiktur Túnfiskur

Humarkoddar

Lambarúllur

 

3.900 kr. á mann

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.
*Inniheldur hnetur. 

Úr hafinu

Forréttir

Grjótkrabbasúpa

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

2.890 kr. 

Kræklingur

Hvítvínssoðinn kræklingur með fersku fennel salati.

Lítill 2.890 kr / stór 5.780 kr

Humarkoddar

Djúpsteiktur humar í wonton deigi. Borið fram með chilli sósu, yuzu rauðlauk og piparrót.

2.890 kr.

Léttsteiktur Túnfiskur 

Með skallottusósu og hvítlauksflögum.

2.450 kr.

Steikt Hörpuskel

Með eplsa salsa, jarðskokka flögum og dill kremi.

2.560 kr. 

Krabbakökur 

Kryddaðar krabbakökur sem eru stökkar að utan og mjúkar og gómsætar að innan.

Með yuzu kremi.

2.790 kr. 

úr haga

Forréttir

Steikt kramið smælki 

Með trufflumæjó, ristuðum hvítlauk og grænum chili

950 kr. 

Djúpsteiktur Camembert* 

Með trönuberjum og pekanhnetum.

*Inniheldur hnetur

1.790 kr.

Ostabakki* 

Þrjár tegundir af úrvalsostum fyrir ostaáhugamanninn ásamt parmaskinku, ólífum og hunangi.

*Inniheldur hnetur

2.130 kr. 

Lambarúllur 

Stökkar lambarúllur með sykruðum pekahnetum, mandarínukremi, mandarínum og sýrðu hvítkáli

2.670 kr.

Kjúklingasalat/Tófúsalat (V)

Appelsínumarinerað kjúklingalæri eða tófú. Ferskt kál, steiktur laukur, engifer dressing og granat epli.

1.590 kr.

Sætkartöflu vöfflufranskar (V) 

Með döðlupestó og hvítlaukssósu.

*Inniheldur hnetur

950 kr.

Gulrótasúpa (V) 

Sýrðar gulrætur, rósmarínolía, graskersfræ, vegan aioli.

1.920 kr. 

Grillaður aspas (V)

Grænn aspas með engifer dressingu og stökkum hvítlauk.

1.590 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fiskinum. Við hlökkum til að koma þér á óvart.

*Gæti innihaldið hnetur.

4.590 kr.

Chimichurri marineruð Nautalund úr kolaofni

Með ristuðum maís, fondant lauk, lauk gljáa og pólentu.

200 gr ISK 7.190 kr.
300 gr ISK 8.600 kr.

Humar og krabba rísótto

Ekta rísótto með helstu gersemum hafsins: humar, krabba og rækju. Framreitt með kraftmikilli skelfisksósu og fennelsalati.

5.290 kr.

Kræklingur

Hvítvínssoðinn kræklingur með fersku fennel salati.

5.780 kr

Kúrbítsspaghetti með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsu-berjatómötum, basil og parmesan.

*Inniheldur hnetur

4.990 kr.

Grilluð Lambakóróna

Borið fram með reyktri kartöflumús, soðgljáa, grænertu mauki, grænkáli og grilluðum gulrótum.

6.590 kr.

Grillaður Karfi

Rósmarín marineraður karfi úr kolaofninum með byggi, blómkálsmauki, grilluðu spergilkáli, graskersfræum og sítrus dashi gljáa.

5.090 kr.

Kremað bygg og ristað grænmeti (V)

Með grilluðum gulrótum, spergilkáli og ostrusveppum.

4.990 kr.

Eftirréttir

Yuzu tart (V)*

Með ilmappelsínufroðu, epla sorbet og rósa marengs. Inniheldur hnetur.

2.490 kr.

Sítrónu bollakaka

Með sítrónukremi og marengs

2.490 kr.

Ævintýralegt góðgæti**

Blandaðir eftirréttir fyrir borðið til að deila.

2.690 kr. á mann.

*Gæti innihaldið hnetur.
*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið.

Daim ostaka

Með hindberjasósu og skyrsorbet.

2.490 kr.

Leyfðu okkur að koma þér á óvart

Ísblanda að hætti kokksins

2.490 kr.

Vinsamlegast athugið að hópar skulu sameinast um einn hópaseðil. Ekki er hægt fyrir einn hóp að velja sér fleiri en einn hópmatseðil. Hópur miðast við 12 eða fleiri í hóp.
Með fyrirfram þökk

Við sjóinn

Seðill 1

Léttsteiktur túnfiskur

Með skallottusósu og hvítlauksflögum.

Létt saltaður Þorskur

Með humar og kartöflumús.

Daim ostakaka

Með hindberjum og skyr ís.

8.900 kr.

Grjótkrabbaveisla úr Hvalfirðinum

Seðill 3

Grjótkrabba súpa

Með krabba kjöti, rækjum og spínati

Krabbarisottó

með rækjum og eplasalati

Ævintýralegt góðgæti

Blanda af vinsælustu eftirréttunum hverju sinni.

9.400 kr.

Vegan ævintýri

Seðill 5

Vegan ævintýri

Vegan ævintýriferðin okkar semanstendur 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum! Við viljum að þú upplifir sannkallaða vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar. 8.500 kr. á mann, ásamt sérvöldum vínum 15.100 kr á mann

*Inniheldur hnetur.

Sveitin græna og hafið bláa

Seðill 2

Íslenskur hörpuskel

Með dillkremi og eplum

CHIMICHURRI MARINERUÐ NAUTALUND ÚR KOLAOFNI

Með ristuðum maís, fondant lauk, lauk gljáa og pólentu.

Súkkulaði

Súkkulaði eftirréttur að hætti Kopars.

9.900 kr.

Ævintýraferð Kopars

Seðill 4

Ekta íslenskt ævintýri fyrir þig og þína

Kokkurinn töfrar fram 9 rétta máltíð sem leyfir þér og þínum að smakka brot  af því besta sem við höfum uppá að bjóða.

9.900 kr.

Smárétta ævintýri

Seðill 6

Smárétta ævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta*

Við höfum sett saman smárétta ævintýramatseðil úr vinsælustu forréttunum okkar.

Fjórir smakkréttir og fordrykkur.

Leyfðu okkur að taka þig í sannkallað smárétta ævintýri.

Freyðivíns glas

Grjótkrabbasípa

Léttsteiktur Túnfiskur

Humarkoddar

Lambarúllur

3.900 kr. á mann

*Eingöngu afgreitt f. allt borðið.

*Inniheldur hnetur