Ævintýra ferð

Sex rétta matseðill**

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína. Ævintýraferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða upp á! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

11.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 20.000 kr.

Vegan Ævintýri

Sex rétta matseðill**

Vegan ævintýriferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

10.000 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 18.500 kr.

Fiskævintýri

Þriggja rétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins
Súkkulaði Brownie með karamellumús

*Gæti innihaldið hnetur

9.350 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta**

Fjórir smakkréttir og fordrykkur.
Byrjaðu kvöldið með sannkölluðu smáréttaævintýri.

Freyðivínsglas
Grjótkrabbasúpa
Piparhúðað túnfisktataki
Humarkoddar
Svínasíða

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið

5.200 kr. á mann

Hádegisseðill – Forréttir

Arancini (V)

2.050 kr.

2.050 kr.

Borið fram með basil tofu, lime sósu og hrásalati.

Padron pipar

2.050 kr.

2.050 kr.

Hvítlauks Aioli, grillaður limebátur og parmesan

Grjótkrabbasúpa

2.050 kr.

2.050 kr.

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

Svínasíða

2.050 kr.

2.050 kr.

Borin fram með grilluðu bok choy, beikon gljáa, rauðkáli, sinnepsfræjum og epla relish.

Hádegisseðill – Aðalréttir

Fiskur dagsins*

3.390 kr.

3.390 kr.

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum. Við hlökkum til að koma þér á óvart! *Gæti innihaldið hnetur

Fish and chips

3.390 kr.

3.390 kr.

Borið fram með stökkum frönskum og tartar sósu.

Ribeye samloka

3.390 kr.

3.390 kr.

Með dashi gljáa, rucola, karamellulagaður laukur, sveppum, Loga, stökkum frönskum og bearnaise sósu.

Sveppa Risotto

3.390 kr.

3.390 kr.

Kremað sveppa risotto borið fram með  ostrusveppum, sýrðum jarðskokkum, sveppa gljáa og eplasalati.

Sveppa Wellington (V)

3.390 kr.

3.390 kr.

Borið fram með confit skarlottulauk, steiktum ostrusveppum, aspas, sveppagljáa og sætkartöfluflögum.

Grilluð lambamjöðm

4.390 kr.

4.390 kr.

Með kartöflumús, grænertumauki, gulrótum, soja marineruðum sveppum, sólrótarflögum og black garlic gljáa.

Hádegisseðill – Efirréttir

Súkkulaði “Brownie”

1.690 kr.

1.690 kr.

Súkkulaði “brownie” með karmellumús, saltri karamellusósu, sykruðum heslihnetum, heslihnetukexi, appelsínu og gulrótarsorbet. *Inniheldur hnetur

Avacado súkkulaðimús (V)

1.690 kr.

1.690 kr.

Með sætu “dukkah” og rauðvíns hindberja

3ja rétta ISK 5.990

Úr hafinu – Forréttir

humarkoddar

3.190 kr.

3.190 kr.

Chillimæjónes, yuzulauk og piparót.

Grjótkrabbasúpa

3.190 kr.

3.190 kr.

Kraftmikil grjótkrabbasúpa með spínati, baunaspírum, krabba og rækju.*Glútenlaust.

Reykt bleikja

3.190 kr.

3.190 kr.

Reykt bleikja frá Kirkjubæjarklaustri með eplasalsa, dillmajónesi, stökkri sólrót og sýrðum rauðlauk.

Grilluð Argentísk Rækja

3.190 kr.

3.190 kr.

Borin fram með chimichuri og grilluðu lime.

Piparhúðað túnfisk tataki

3.190 kr.

3.190 kr.

Túnfiskur, steiktur upp úr piparblöndu. Borinn fram með soja og skarlottulaukssósu með stökkum hvítlauk, sýrðu chilli og vorlauk.

Bjórsoðin Bláskel í Skelfisksósu

3.490 kr.

3.490 kr.

Bláskel í skelfiskssósu með rucola, eplasalati, sýrðum chili og bonito flögum.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Úr haga – Forréttir

Heimabakað brauð

990 kr.

990 kr.

Heimabakað brauð Borið fram með fjólu smjöri kopars.

Gulrótarsúpa (V)

1.990 kr.

1.990 kr.

Kremuð gulrótarsúpa með graskersfræjum, hvítlaukskremi, dill olíu og gulrótum.

Brokkolini í tempúra (V)

2.290 kr.

2.290 kr.

Djúpsteikt brokkolini í tempúra með engiferdressingu og ristaðum hvítlauk.

Arancini (V)

2.890 kr.

2.890 kr.

Borið fram með basil tofu, limesósu og hrásalati.

Djúpsteiktur Camembert*

3.190 kr.

3.190 kr.

Djúpsteiktur camembert í smjördeigi með berjum og sykruðum pekanhnetum.

Stökk Svínasíða

3.190 kr.

3.190 kr.

Borin fram með grilluðu bok choy, beikon gljáa, rauðkáli, sinnepsfræjum og epla relish

Eftirréttir

Súkkulaði Brownie

2.550 kr.

2.550 kr.

Súkkulaði brownie með karamellumús, saltri karamellu, sykruðum heslihnetum, heslihnetukexi, appelsínu og gulrótarsorbet.

Ævintýralegt góðgæti*

5.390 kr.

5.380 kr.

Blandaðir eftirréttir. Hentar fyrir 2-3 manns.
*Gæti innihaldið hnetur

Hvítsúkkulaði Panna cotta

2.550 kr.

2.550 kr.

Borið fram með sítrónu og basil sorbet, sykruðum höfrum og mangó sósu.

Avacado súkkulaðimús (V)

2.550 kr.

2.550 kr.

Með sætu “dukkah” og rauðvíns hindberja compot.

Ísblanda að hætti kokksins

2.550 kr.

2.550 kr.

Svellkaldur ísdraumur, 3 tegundir af ís eða sorbet með syndsamlegum skreytingu. Hægt að fá vegan og glútenlaust.