Jólaævintýri

Verður í boði frá og með 14. nóvember

Gæsasúpa
Borið fram með sveppafroðu og brauðteningum.

Bláberjagrafinn Lax
Kartöflublini, rúgbrauð mulning, sýrðum bláberjum og skessujurtamæjó.

Purusteik
Graskersmauk, chilli og engifer karamella, eplasalsa og soðgljái.

Léttsaltaður þorskur
Rattekartöflur með chorizo, blaðlauks hollandaise, hægelduðum blaðlauk, ratatouille og crispy capers.

Andabringa í appelsínu
Mandarinugljái, mandarínu lauf, nýpumauk, sýrð rauðrófa, hunangsgljáaðar gulrætur, fondant kartafla og noiset snjór.

“Mysings” tart
Pistasíu mulningur, karamella, hindberjasósu og fáfnisgras rjómaís.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

12.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 21.000 kr.

Vegan Jólaævintýri

Verður í boði frá og með 14. nóvember

Graskerssúpa
Graskerssúpa Sykurpúðum, graskersfræjum og jurtaolíu.

Melónu Tataki
Yuzu og appelsínu mæjó, stökkir enoki sveppir og crispy garlic.

Cannaloni
Basil mæjó, djúpsteikur basil, confit cherry tómatar og döðlupestó.

Bauna og Trönuberja baka
Bauna og trönuberja baka Kúrbíts spaghetti, vínber og heslihnetur.

Sveppa Wellington
Sætkartöflumús, grænertumauk, aspas, ostrusveppir, confit shallot og sveppa gljái.

Avacado súkkulaði mús
Sætu jóla dúkkah og mandarínu compot.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

11.000 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 19.500 kr.

Ævintýra ferð

Sex rétta matseðill**

Sannkallað ævintýri fyrir þig og þína. Ævintýraferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli, bland af því allra besta sem kokkarnir bjóða upp á! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

11.500 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 20.000 kr.

Vegan Ævintýri

Sex rétta matseðill**

Vegan ævintýriferðin okkar saman stendur af 6 rétta matseðli af frábærum vegan réttum! Sumir réttir eru til að deila. Við viljum að þú upplifir sannkallað vegan ævintýri í gegnum réttina okkar á Kopar.

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins í boði þangað til klukkutíma fyrir lokun eldhússins

10.000 kr. á mann,
ásamt sérvöldum vínum 18.500 kr.

Fiskævintýri

Þriggja rétta matseðill*

Grjótkrabbasúpa
Fiskur dagsins
Mysing súkkulaði tart

*Gæti innihaldið hnetur

9.350 kr. á mann

Smáréttaævintýri

Forréttir til að gleðja og kæta**

Fjórir smakkréttir og fordrykkur.
Byrjaðu kvöldið með sannkölluðu smáréttaævintýri.

Freyðivínsglas
Grjótkrabbasúpa
Bláberjagrafinn lax
Humarkoddar
Purusteik

*Eingöngu afgreitt fyrir allt borðið

5.290 kr. á mann

Hádegisseðill – Forréttir

Arancini (V)

2.050 kr.

2.050 kr.

Borið fram með basil tofu, lime sósu og hrásalati.

Padron pipar

2.050 kr.

2.050 kr.

Hvítlauks Aioli, grillaður limebátur og parmesan

Grjótkrabbasúpa

2.050 kr.

2.050 kr.

Kröftug krabbasúpa með krabba, rækjum, spínati og baunaspírum.

Svínasíða

2.050 kr.

2.050 kr.

Borin fram með grilluðu bok choy, beikon gljáa, rauðkáli, sinnepsfræjum og epla relish.

Hádegisseðill – Aðalréttir

Fiskur dagsins*

3.390 kr.

3.390 kr.

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir. Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna með nýjasta fisknum. Við hlökkum til að koma þér á óvart! *Gæti innihaldið hnetur

Fish and chips

3.390 kr.

3.390 kr.

Borið fram með stökkum frönskum og tartar sósu.

Ribeye samloka

3.390 kr.

3.390 kr.

Með dashi gljáa, rucola, karamellulagaður laukur, sveppum, Loga, stökkum frönskum og bearnaise sósu.

Sveppa Risotto

3.390 kr.

3.390 kr.

Kremað sveppa risotto borið fram með  ostrusveppum, sýrðum jarðskokkum, sveppa gljáa og eplasalati.

Sveppa Wellington (V)

3.390 kr.

3.390 kr.

Borið fram með confit skarlottulauk, steiktum ostrusveppum, aspas, sveppagljáa og sætkartöfluflögum.

Grilluð lambamjöðm

4.390 kr.

4.390 kr.

Með kartöflumús, grænertumauki, gulrótum, soja marineruðum sveppum, sólrótarflögum og black garlic gljáa.

Hádegisseðill – Efirréttir

Súkkulaði “Brownie”

1.690 kr.

1.690 kr.

Súkkulaði “brownie” með karmellumús, saltri karamellusósu, sykruðum heslihnetum, heslihnetukexi, appelsínu og gulrótarsorbet. *Inniheldur hnetur

Avacado súkkulaðimús (V)

1.690 kr.

1.690 kr.

Með sætu “dukkah” og rauðvíns hindberja

3ja rétta ISK 5.990

Úr hafinu – Forréttir

humarkoddar

3.290 kr.

3.290 kr.

Chillimæjónes, yuzulauk og piparót.

Grjótkrabbasúpa

3.290 kr.

3.290 kr.

Kraftmikil grjótkrabbasúpa með spínati, baunaspírum, krabba og rækju.*Glútenlaust.

Bláberjagrafinn lax

3.290 kr.

3.290 kr.

Kartöflublini, rúgbrauðs mulningur, sýrð bláber og skessujurtamæjó.

Nautarúlla

3.290 kr.

3.290 kr.

Waldorf salat, sýrðu rauðkáli og fíkjugljáa.

Piparhúðað túnfisk tataki

3.290 kr.

3.290 kr.

Túnfiskur, steiktur upp úr piparblöndu. Borinn fram með soja og skarlottulaukssósu með stökkum hvítlauk, sýrðu chilli og vorlauk.

Confit Andalæri

3.290 kr.

3.290 kr.

Andagljái, sellerírótar og hvútlauks mús, sælkera epli, rifsberja compote og jarðskokka flögur.

Purusteik

3.290 kr.

3.290 kr.

Graskersmauk, chilli og engifer karamella, eplasalsa og soðgljái.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Úr haga – Forréttir

Heimabakað brauð

990 kr.

990 kr.

Heimabakað brauð Borið fram með fjólu smjöri kopars.

Graskerssúpa (V)

2.190 kr.

2.190 kr.

Sykurpúðar, graskersfræ og jurtaolía

Melónu Tataki (V)

2.290 kr.

2.290 kr.

Yuzu og appelsínu mæjó, stökkir enoki sveppir og stökkur hvítlaukur.

Rauðrófu Carpaccio (V)

2.790 kr.

2.790 kr.

Trufflu mæjó, klettasalat og valhnetur.

Djúpsteiktur Camembert*

2.290 kr.

2.290 kr.

Djúpsteiktur camembert í smjördeigi með berjum og sykruðum pekanhnetum.

Eftirréttir

Mysings Súkkulaði Tart

2.550 kr.

2.550 kr.

karamella, hindiberjasósa og fáfnisgras rjómaís.

Döðlukaka

2.590 kr.

2.590 kr.

Volg karamella, sykraðir hafrar og aftereight rjómaís.

Ævintýralegt góðgæti*

5.390 kr.

5.380 kr.

Blandaðir eftirréttir. Hentar fyrir 2-3 manns.
*Gæti innihaldið hnetur

Trifle

2.590 kr.

2.590 kr.

Hindiberjamús, karamellumús, súkkulaðimús, chantilly rjómi, sable kex og ber.

Avacado súkkulaðimús (V)

2.550 kr.

2.550 kr.

Með sætu “dukkah” og mandarínu compot.

ice ice baby

2.550 kr.

2.550 kr.

Svellkaldur ísdraumur, 3 tegundir af ís eða sorbet með syndsamlegum skreytingu. Hægt að fá vegan og glútenlaust.