Kopar mælir með
Ævintýri
Ævintýri**
Fjögurra rétta matseðill
þar sem Ylfa og kokkarnir bjóða uppá það besta hverju
sinni fyrir borðið til þess að deila.
6.290 kr. á mann.
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins fyrir allt borðið til þess að deila.
Fisk ævintýri
Tveggja rétta hádegisveisla
þar sem ferskasti fiskurinn er í hávegum hafður*
Kröftug skelfisk og krabbasúpa með krabba og rælkjum.
Fiskur dagsins. Ferskasti fiskurinn
matreiddur á frumlegan og skemmtilegan
hátt beint á disk til þín.
*Gæti innihaldið hnetur
3.590 kr.
Kopar mælir með
Eftirréttir
Daim ostakaka
Mjúk ostakaka með hindberjasósu, skyrsorbet og hvítusúkkulaði.
1.490 kr.
Krapís og döðlukex – Vegan
Léttur og ljúffengur krapís, borinn fram með döðlukexi og ferskum berjum.
1.490 kr.