Við leggjum mikið upp úr ferskum gæðaafurðum þannig að þín upplifun endurspegli hina frábæru íslensku framleiðslu.

Forréttir

Krabbasúpa

Kröftug skelfisk og krabbasúpa með krabba og rækjum.
1.990 kr.

Steikt sætkartafla – Vegan

Fyllt með gómsætri sætkartöflustöppu, toppuð með stökkum og vel krydduðum kjúklingabaunum og sesamsmjörsósu.
1.990 kr.

Alvöru þorsk gellur

Gullinbrún himnasending! Bornar fram með hvítlauk, sérríkrydduðum rjómaosti og sítrónudip.
1.990 kr.

Hvítlauksfröllur – Vegan

Bornar fram með aioli.
1.290 kr.

Andarúllur

Með döðlusósu og perusalati.
2.090 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins*

Ferskur fiskur og ferskar hugmyndir.
Kokkarnir matreiða nýjustu uppfinninguna
með nýjasta fiskinum. Við hlökkum
til að koma þér á óvart.
*Gæti innihaldið hnetur.
2.390 kr.

Kræklingur og hvítlauksfröllur

Kræklingur soðinn í hvítlauksrjómasósu, borinn fram með hvítlauksfröllum og aioli.
2.690 kr.

Steiktur fiskur “fish&chips”

Með steiktum kartöflubátum, hrásalati og trufflumæjó.
2.490 kr.

Nautagott

Óhefðbundinn nautaborgari í mjúku brauði með mozzarella, beikoni og salati.Samlokan er borin fram með kartöflubátum og sinnepssósu.
2.490 kr.

Kúrbítsspaghettí með kjúklingabaunabollum*

Borið fram með steiktum kirsu-
berjatómötum, basil og parmesan.
2.290 kr.
*Inniheldur hnetur.
Skiptu út baunabollum og fáðu fisk
fyrir aðeins 390 kr. í viðbót.

Vinsamlegast athugið að hópar skulu sameinast um einn hópaseðil. Ekki er hægt fyrir einn hóp að velja sér fleiri en einn hópmatseðil. Hópur miðast við 12 eða fleiri í hóp.
Með fyrirfram þökk

Kopar mælir með

Ævintýri

Ævintýri**

Fjögurra rétta matseðill
þar sem Ylfa og kokkarnir bjóða uppá það besta hverju
sinni fyrir borðið til þess að deila.

6.290 kr. á mann.
*Gæti innihaldið hnetur
*Aðeins fyrir allt borðið til þess að deila.

Fisk ævintýri

Tveggja rétta hádegisveisla
þar sem ferskasti fiskurinn er í hávegum hafður*
Kröftug skelfisk og krabbasúpa með krabba og rælkjum.
Fiskur dagsins. Ferskasti fiskurinn
matreiddur á frumlegan og skemmtilegan
hátt beint á disk til þín.
*Gæti innihaldið hnetur

3.590 kr.

Kopar mælir með

Eftirréttir

Daim ostakaka

Mjúk ostakaka með hindberjasósu, skyrsorbet og hvítusúkkulaði.

1.490 kr.

Krapís og döðlukex – Vegan

Léttur og ljúffengur krapís, borinn fram með döðlukexi og ferskum berjum.

1.490 kr.