1. Vöruskilmálar

Verð vöru/þjónustu og öllum aukakostnaði

Verð á vöru/þjónustu má finna á heimasíðu Kopars, koparrestaurant.is

Öll verð eru með vsk.

Vöruskil og endurgreiðsla

Hægt er að skipta út gjafabréfum fyrir aðra tegund gjafabréfs á sama verði.

Eiginleikar vöru eða þjónustu sem samningurinn fjalla um

Gjafabréf bjóða uppá upplifun matar, drykkjar og þjónustu

2.  Ábyrgðarskilmálar

Upplýsingar um gildistíma frá kaupum

Gildistími á gjafabréfum er eitt ár frá því það er gefið út.

3.  Afhendingarskilmálar

Afhendingarmáti

Hægt er að sækja gjafabréfin til okkar á Kopar að Geirsgötu 3, 101 Reykjavík.

Einnig er í boði að senda með pósti.

Afhendingartími

Hægt er að sækja gjafabréfið á Kopar samdægus.

Ef valið er að fá sent með pósti gildir sá afhendigartími sem pósturinn gefur út.

Flutningsaðili

Ef valið er að fá gjafabréfið sent heim mun Pósturinn sjá um afhendingu þess.

Sendingarkostnaður

Er kaupanda að kostnaðarlausu.

Kennitala: 540203-3850

VSK Númer: 78208