Hefst 24. Nóvember

Jólaseðill Kopars

Jólaseðill Kopars hefst 24. Nóvember. Sex rétta jólaseðilinn er fáanlegur öll kvöld á Kopar. Sjá matseðil hér fyrir neðan.

Verðin

  • 6 rétta jólaseðill – 11.500 ISK / með vínpörun 20.000 ISK.
  • 6 rétta vegan jólaseðill – 10.000 ISK / međ vínpörun 18.500 ISK.

6 Rétta jólaseðill

Rjómalöguð Gæsasúpa

Með stökkum brauðteningum, sveppa kremi og gæsaconfit.

Reykt Bleikja

með Epli, dillkrem og jarðskokka flögur.

Kalkúnarúlla

Stökk vorrúlla með kalkúna fyllingu, sætkartöflumauki, sykruðum pekan hnetum og soð gljáa.

Léttsaltaður Þorskhnakki

Með Kræklingsfroða, ratte kartöflur, ratatouille, granat epli og ristaðar jólahnetur.

Lambakóróna

Borin fram með Kartöflu og seljurótar terríni, hamborgarhryggur og soðgljái.

Jóla döðlukaka

Karamella, sherrí frómas, mandarínu sorbet og piparköku crumble.

6 rétta vegan jólaseðill

Kremuð rauðrófu súpa

Með hvítlaukskremi, dill olíu og sýrðu blómkáli.

Grillaður Aspas

Sæt engifer dressing og ristaður hvítlaukur.

Ratte kartöfla

Með ratatouille, kryddjurta kremi og jarðskokka flögur.

Grasker eldað í malti og appelsínu

Með Kínóa tempeh, avocado sósa, granat epli, jóla hnetur og sýrður rauðlaukur.

Sveppa Wellington

Með Sætkartöflumús, steikt grænkál, sveppasósa og soja marineraðir sveppir.

Súkkulaði tart

Borin fram með Hafþyrnisberja sorbet og pistasíum.