Verð 6.490 kr. / 7.990 kr.
ALLA LAUGARDAGA MILLI 12:00-15:00

Jóla Bröns á Kopar

Við viljum bjóða ykkur að njóta rétta sem hafa einkennt Kopar ásamt okkar útfærslum á klassískum bröns réttum!

Ef hópar eru 10 manns eða fleiri er nauðsynlegt að panta það sama fyrir allt borðið.

Verðin

  • Fáið ykkur eins marga rétti og þið viljið alltaf tvo í senn 6.490 kr.
  • Fyrir þá sem vilja einnig njóta botnlausta drykkja með matnum er heildarverðið 7.990 kr.

Úr hafinu

Humarkoddar

Djúpsteiktur humar í wonton deigi, borinn fram með chilli sósu, yuzu rauðkál rauðlauk og piparrót.

Reykt bleikja

Með epla salsa, jarðskokkaflögum og dill kremi.

Léttsteiktur túnfiskur

Með skallottu sósu og hvítlauksflögum.

KRABBAKÖKUR

Djúpsteiktar krabbakökur með vorlauk, chilli og sætri gochujang sósu.

GRJÓTKRABBASÚPA

Bragðmikil súpa sem inniheldur rækjur, krabbakjöt, baunaspírur og spínat.

Úr haga

RAUÐRÓFUSÚPA

Kremuð rauðrófusúpa með hvítlaukskremi, dillolíu og sýrðu blómkáli.

RJÓMALÖGUÐ GÆSASÚPA

Með stökkum brauðteningum, sveppa kremi og gæsaconfit.

STEIKT KRAMIÐ SMÆLKI (V)

Með aioli, ristuðum hvítlauk og sýrðum chilli.

KALKÚNA VORRÚLLA

Stökk vorrúlla með kalkúna fyllingu, sætkartöflumauki, sykruðum pekan hnetum og soð gljáa.

SÆTKARTÖFLU FRANSKAR MEÐ JÓLASKINKU

Með sterkri sinnepssósu, vorlauk, feta osti og rauðkáli.

SÆTKARTÖFLU FRANSKAR MEÐ KÍNÓA TEMPEH (V)

Með sterkri sinnepssósu, vorlauk og rauðkáli.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Með trönuberjum, hunangi og pekanhentum.

GRILLAÐUR ASPAS (V)

Engifer dressing og ristaður hvítlaukur.

Bröns réttir

JÓLASKINKUTACO

Með sterkri sinnepssósu, sýrðu rauðkáli, vorlauk, sinnepsfræjum, feta osti og kóríander.

NAUTATACO

Með chili sósu, soja gljáa, vorlauk, sýrðu rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

FISKTACO

Með chili sósu, soja gljáa, vorlauk, sýrðu rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

BROKKOLÍNITACO (V)

Með sterkri sinnepssósu, soja gljáa, vorlauk, sýrðu rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

BEIKON OG PÖNNUKÖKUR

Stökkt beikon, pönnukökur, hlynsíróp og hrærð egg.

EFTIRRÉTTA PÖNNUKÖKUR (V)

Með súkkulaði sósu, sorbet, berjum og sykruðum hnetum.

SHERRÝ FRÓMAS

Með hindberjageli, kryddköku bitum og muldum piparkökum.

Drykkir

Prosecco

Cranberry Mimosa

Jólabjór

Hvítvínsglas

Rauðvínsglas

„Winter Spirit“ kokteill

Gosdrykkir

Kaffi