Verð 6.490 kr. / 7.990 kr.
ALLA LAUGARDAGA MILLI 12:00-15:00

Botnlaus Bröns á Kopar

Við viljum bjóða ykkur að njóta rétta sem hafa einkennt Kopar ásamt okkar útfærslum á klassískum bröns réttum!

Ef hópar eru 10 manns eða fleiri er nauðsynlegt að panta það sama fyrir allt borðið.

Þann 24. Nóvember tekur við jólabröns tímabundið sem verður í boði fram yfir áramót.

Verðin

  • Fáið ykkur eins marga rétti og þið viljið alltaf tvo í senn 6.490 kr.
  • Fyrir þá sem vilja einnig njóta botnlausta drykkja með matnum er heildarverðið 7.990 kr.

Úr hafinu

Humarkoddar

Djúpsteiktur humar í wonton deigi, borinn fram með chilli sósu, yuzu rauðkál rauðlauk og piparrót.

Reykt bleikja

Með epla salsa, jarðskokkaflögum og dill kremi.

Léttsteiktur túnfiskur

Með skallottu sósu og hvítlauksflögum.

KRABBAKÖKUR

Djúpsteiktar krabbakökur með vorlauk, chilli og sætri gochujang sósu.

GRJÓTKRABBASÚPA

Bragðmikil súpa sem inniheldur rækjur, krabbakjöt, baunaspírur og spínat.

Úr haga

GRASKERSÚPA (V)

Með hvítlaukskremi, graskersfræjum og dillolíu.

GRÆNMETIS VORRÚLLA (V)

Stökkar vorrúllur fylltar með gulrótum, hvítkáli og rauðkáli. Bornar fram með teriyaki sósu og bjórsteiktu grænmeti.

STEIKT KRAMIÐ SMÆLKI (V)

Með aioli, ristuðum hvítlauk og sýrðum chilli.

SAETKARTÖFLU VÖFFLUFRANSKAR (V)

Með döðlupestó of hvílaukssósu.

DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT

Með trönuberjum, hunangi og pekanhentum.

RAUÐRÓFU CARPACCIO (V)

Sneydd rauðrófa með piparrót, klettasalati, pistasíuhnetum og ólífuolíu.

Bröns réttir

NAUTA TACO

Með chilli sósu, soja gljáa, vorlauk, sýrðum rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

KRABBA TACO

Með chilli sósó, soja gljáa, vorlauk, sýrðu rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

GRILLAÐ BROCCOLINI TACO (V)

Með kasjúhnetu & chilli sósu, soja gljáa, vorlauk, sýrðu rauðkáli, sinnepsfræjum og kóríander.

BEIKON OG PÖNNUKÖKUR

Stökkt beikon, pönnukökur, hlynsíróp og hrærð egg.

DESSERT PÖNNUKÖKUR

Með súkkulaði froðu, bláberja sorbet, berjum og sykruðum hnetum.

TIRAMISU

Borið fram með vanilluís.

Drykkir

Glas af prosecco

Hvítvínsglas

Rauðvínsglas

Kranabjór

Fiero Tonic

Gosdrykkir

Te og Kaffi